UM OKKUR

Þekking ogreynslaí 23 ár

Nánar

Flotvaki sérhæfir sig í vinnu við vatnstjón og brunatjón. Við leggjum áherslu á fljót viðbrögð, faglega þurrkun og lyktareyðingu með áherslu á snyrtimennsku og lágmarks röskun á umhverfi.

Vatnstjón

Fljót viðbragð og fagleg þurrkun

Brunatjón

Hreinsunar- og enduruppbygging

Rakaleit

Nákvæm greining á rakavandamálum

Matsstörf

Fagleg matsvinna fyrir tryggingafélög

24/7
NEYÐARÞJÓNUSTA

Tilbúnir til aðstoðarallan sólarhringinn

Við skiljum að tjón geta komið upp hvenær sem er. Flotvaki er alltaf tilbúið að bregðast við og aðstoða þig.

Hafa samband